“Punkturinn er sá, að ef nasistarnir væru sósíalískir, þá væru framleiðslutækin í eign ríkisins, en ekki einstaklinga - sem voru nú sumir miklu meira en fúsir til að taka þátt í þessu.” Það er einfaldlega rangur punktur. Ef ríkisvaldið gefur fyrirskipanir um stjórn framleiðslutækjanna er það klárlega ein af mörgum útgáfum sósíalisma. Sósíalistar á Íslandi eru t.d. ekki allir fylgjandi 100% eignauppnámi. Punkturinn ER sá að hægri flokkur tekur ekki stjórn á ramleiðslutækjunum.