Athugum hvað Þeir eru að bjóða: far frá A til B á eins ódýran hátt og mogulegt er. Það er það eina sem þú færð. Ef þú ert hræddur um að verða að strandaglóp einhv staðar úti í heim - kauptu þér tryggingu, hún kostar skít og kanil og samt ertu með ódýrari miða en hjá flugl. Flugið í dag er orðið eins og hjá strætó, þú ert ekki að fá neitt annað en far, þjónusta- hver þarf þjónustu á stuttu flugi. Komdu mér bara frá íslandi til annarra landa- Ódýrt, þá er ég ánægður. Þetta er ekki spurning um...