Ég heiti Stefanía Arna Marinósdóttir, fædd 19. júní 1958. Ég er með grunnskólapróf og eitt ár í ritaraskólanum við Ánanaust. Ég hef unnið á skrifstofu og við að passa börn bæði á leikskóla og heima sem dagmóðir. Ég er búin að læra reiki eitt og tvö (1991), hómópatíu (smáskammtalækningar) í rúm tvö ár(2000-2002), líffærafræði (2001-2), blómadropaþerapíu (2005) og er mikil áhugamanneskja um heilsufræði alls konar. Segir allt sem segja þarf held ég bara.