Auðvitað hefur Evrópusambandið farið illa með Afríkubúa en oft hefur það komið til tals að fella niður verndartolla á vörur frá Afríku og þá hafa Bandaríkjamenn notað neitunarvald sitt og lagst algjörlega á móti þeim. Af hverju helduru að Bandaríkjamenn hafi komið með þá kröfu, við stofnun stríðsglæpadómstólinn, að þeir gætu aldrei verið ákærðir í honum? Því þeir fremja jafn mikla stríðsglæpi og þær “illu” þjóðir sem þeir eru að berjast gegn. Eina sem þeir hafa skapað er óöruggari heimur...