Ég verð aldrei var við vírusa, spyware eða adware. Hinsvegar er ómögulegt að komast hjá því að fá spyware eða adware með netnotkun. Þá kemur hitman pro til málanna. Þú setur það í gang og það nær í nokkur forrit, adaware, search and destroy, pc doctor svo eitthvað sé nefnt og skannar vélina þínu. Það eina sem þú þarft að gera er að setja það í gang og forritið sér um restina. Fínt að setja það í gang svona einu sinni í mánuði þegar maður fer frá tölvunni. væri ekki frekar réttast að laga...