Ég held að þú sért ekki svöng ég held bara að þig langi í eitthvað. Gerist oft hjá mér eftir kvöldmat langar alltaf í eitthvað en er ekki beint svangur. Oftast reyni ég bara að taka hugan af þessu og horfi á sjónvarpið en annars fæ ég mér bara tyggjó. ;)