Sleppt hverju? Hann er að spyrja um hvaða byssu hann á að nota… Hann hefur 5 classes og byssurnar sem hann spyr um eru þrjár. Hann getur gert 3 classes með þessum þrem byssum og átt 2 auka.
Þeir eru bara rétt að byrja með PS3. Það er sagt að Uncharted 2 hafi reyndar bara notað 60% af afli vélarinnar… þannig það er nóg eftir að koma. Og svo er nýkomið þetta 3-D system og PS Move og Kinect (heitir það það ekki annars???) bara ný komið og það á eftir að gera nóg með það. Keyptu þér bara Xbox (Myndi samt freka velja PS3 *hóst*)því þessi kynslóð er ekki að fara neitt á næstuni.
ég skal lofa þér því að þeir eru ekki að fara að hætta að gefa út leiki á 360 eða PS3 á næstuni. Þeir eru en þá langt frá því að nýta PS3 til hins fyllsta og það sama gildir með 360… þessar tölvur eiga alveg slatta tíma eftir.
Hahaha, er þér alvara? Þessi kynslóð er að verða 4 ára gömul, en PS2 og allt það varð held ég 7-8ár. Og þessi verður líklega lengur en sú eldri… þannig já, hversu lengi ætlar þú að bíða?
Sat aftast… og það voru tveir félagar framan í strætóinum sem sátu hlið við hlið. Okei, ég pældi ekkert í því fyrr en annar þeirra öskrar á hinn “HÆTTU AÐ SNERTA Á MÉR TYPPIД i lol´d
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..