Mér finnst allt í lagi að þetta lið sé að mótmæla þarna en að skemma tæki og eignir gengu mótmælendurnir of langt. Þeir voru bara að eiðileggja fyrir sjálfum sér með því að brenna og skera á snúrur. Lögreglan var nú bara að vinna sitt starf og fólkið nánast bara beið eftir þessum piparúða eða táragasi því lögreglan var búinn að láta þau vita að þessu yrði beitt ef það færi ekki. Og svo þegar maður horfir á þessi myndbönd er þetta nánast allt sami aldurshópur.