Ég er búinn að vera veikur síðustu daga og þegar pabbi kemur í hádegismat kveikir hann alltaf á útvarpinu og á stillir á Bylgjuna. Og okei allt í lagi með það, en þegar hann fer slekkur hann ekki, og mér er eiginlega alveg sama, bara þæginlegt að hafa smá tónlist í bakgrunn. En eftir 4 daga hef ég tekið eftir því að þau eru alltaf að spila sömu fjögur lögin,eins og t.d. lagið með Gossip ég trúi því ekki að það sé en þá vinsælt (eða hafi verið vinsælt yfir höfuð). En reyndar er FM957 ekkert...