Smá athugasemd, þegar þú ert að skrifa grein/kork hérna, þá skaltu vanda þig mjög vel ef þú vilt fá góð svör. T.d. nota Stóran staf, punkt, kommu, íslenska stafi sem og engar ensku slettur gerir það að verkum að þú færð mun betri svör. En að mínu mati ættiru að vera hreinskilinn við hana og segja henni hvernig þér líður. Hreinskilni er alltaf best að mínu mati, auk þess ef þú virkilega vilt meira en vinskap þá muntu sjá eftir því seinna ef þú gerir ekkert. Ef þú ert of feiminn til að segja...