Galdur er fyrirfram ákveðin athöfn sem er notuð til að ná ákveðnu takmarki. Hann er hægt að stunda einn eða í hóp með öðrum. Galdurinn fer fram í þremur stigum: 1. Kalla fram orku 2. Mótun orkunar 3. sending orkunar á réttan stað. Þess vegna er athöfnin fyrirfram ákveðin með orðum og hreifingum sem beinir huga þeirra sem taka þátt að því sem verið er að gera, svo að allir sem taka þátt séu samtaka í þessum þremur stigum. Af þessu sést að ekki þarf að tengja galdur við trúarbrögð, það er þó...