Það er upplífgandi að hitta á mann sem hægt er að rökræða við á eðlilegan hátt, án þess að enda í móðgunum og skömmum! Í sambandi við trúnna, þá er sálfræðilega ekki mikill munur á trú sama hvernig hún er upp byggð, Sjáðu t.d alcaholista, þeir færa oft þörfina á áfengi yfir á trú á guð, þeir skipta bara á þessu tvennu. þetta hef ég úr ritum eftir nokkra þekkta prófessora í sálfræði, þar af er einn við Harvard (USA). Hafðu einnig í huga að mörg okkar sem stundum dulspeki höfum ástæðu til að...