Ég veit ekki hvort Banvæn Vé sé opinber titill á DH, mér finnst hann ekkert spes en reyndar gæti ég ekki þýtt titilinn á íslensku. Hafa greinilega ekki lesið bókina því að “Deathly” parturinn bendir til þess að hlutirnir eiga að hafa komið frá Dauðanum sjálfum… Held að betri titill á íslensku myndi vera “Dauðans Djásn” Eða eitthvað álíka… Í beinni þýðingu þýðir “hallow” að “helga, vígja” en ég veit ekki… O.o