-Hvers vegna snérist Regulus gegn Voldemort? –Held að hann hafi komist að því að Voldemort væri ekki „hreinn“ galdramaður -Hvernig komst hann að leyndarmálinu um horcruxana? –Eins og sagt er í þessari grein var hann í innsta hring og því vel verið að honum hafi verið treyst fyrir leyndarmálinu eða jafnvel hjálpað til við að staðsetja þá. -Hvernig fann hann dulda hellirinn? –Sama og fyrir ofan -Hver drap Regulus? –Ég held að hann hafi komið með annan svona drykk sem hann hafi gert (sjá svar...