Fannst þetta vera frekar auðvelt bara, seinasti lesskilningurinn var reyndar í erfiðari kantinum fannst mér, en ég hef aldrei verið góður í íslendingasöguskriftum… Rituninni fannst mér vera pirrandi að ég fékk alltaf svona “en það er svona 80% sem getur ekki tekið þátt í neinu svona” sem truflaði mig frekar en ég held að mér hafi bara gengið fínt :D Hlustunin var auðveld, en MIKLU skemmtilegri en um kartöflurækt eða eitthvað álíka eins og var í einni hlustuninni sem ég tók sem æfingu… :|...