Ég var að skoða BC Rich gítara núna áðan, og ótrúlega margir voru með þessu fyrirbæri, speedloader. Það er víst mun fljótlegra að skipta um strengi. Hefur einhver hérna prófað svona græju? <br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”