Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jólagjafir.

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég fékk Digitech Metal Master frá gamla settinu í afmælis og jóla gjöf, ég á afmæli seint… En allavega þá er flott sound úr honum og sér output fyrir upptöku sem gefur fínar upptökur.<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Tab hjálp

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
<a href="http://www.mxtabs.net">http://www.mxtabs.net</a> Þessi síða er snilld, minnir að það séu rúmlega 70.000 gítartabs þarna. Ættir að finna það sem þú ert að leita að þarna.<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: music123 í þúundasta sinn

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég held að málið sé að nota kort sko. Ég veit um fólk sem hefur sent peninga í pósti, en fékk vörurnar aldrei. Kortaviðskipti eru ekki eins óörugg og fólk heldur, held ég. Fínt að nota svarta kortið hjá landsbankanum, eða önnur sambærileg kort.<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Varðandi Gítarinn (verslunina)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég veit ekki, hef aldrei stigið fæti þarna inn. Las það einhverstaðar hér á huga að hann væri ekki lengur að vinna þarna. Ætli hann hafi ekki selt búlluna? Var hann ekki annars eigandi?<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: úrvals metall!

í Metall fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jújú, skoðanir eru misjafnar eins og sannast hér. <br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Mitt álit á LOTR: The return of the king.

í Tolkien fyrir 20 árum, 11 mánuðum
…og ef manni leiðist túlkunin á bókinni í myndunum, þá hefur maður alltaf bækurnar til að lesa ;)

Re: Mitt álit á LOTR: The return of the king.

í Tolkien fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég hef lesið allar bækurnar og dýrka þessar sögur. Víst er leiðinlegt að sjá miklu sleppt úr bókinni, en eins og þú bentir á væri aldrei hægt að setja alla bókina í bíómynd. En þrátt fyrir að ýmsum mikilvægum atriðum úr bókinni sé sleppt og mismunandi áherslum, þá finnst mér myndirnar hreinasta snilld. Það er gaman að sjá hvernig þetta kemur út og hvort þetta sé í samræmi við það sem maður hefur ímyndað sér. Fyrir mína parta er þetta mjög svipað því sem ég hafði ímyndað mér.

Re: Viðgerð á input/output í gítar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það hefur enginn tengt bassa við magnarann, ég er sko búinn að redda þessu. Opnaði inputtið og þá var annar vírinn ekki lóðaður við. Ég fór bara með hann í Hljóðhúsið og þetta var lóðað saman og kostaði ekki nema 1k.<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Bestu psone leikirnir ?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er eiginlega bara sammála þér, fyrir utan að mér fynnst GT2 ekki eins góður og GT1, miklu skemmtilegra að keyra bílana í 1. FF7 og GT1, bestu leikir PSone að mínu mati.<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: gítar pickupar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvað er það sem þú vilt vita? Ég er enginn expert, en ég veit eitthvað :)<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: úrvals metall!

í Metall fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Mér finnst nú Dimmuborgir og Cradle of Filth frekar slappar. Death er fín ásamt Deicide og Children of Bodom svo sem ágæt. Hef ekki hlustað á hinar.<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Könnun...

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Býst nú samt við miðað við svarmöguleikana að það sé verið að meina í tónlsitarskóla…<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Fyrsti gítar, ekki sá síðasti...

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta er nú ekki original Fender. Squier er fyrirtæki sem framleiðir fyrir Fender. Þetta er samt fínn gítar, gerður fyrir metal.

Re: Könnunin...

í Metall fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er reyndar rétt, ég hef ekki verið að hugsa skýrt<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Dance Of Death

í Metall fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ágætis diskur. Vel hlustanlegt og meira en það

Re: Könnunin...

í Metall fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er rétt, þessi könnun á heima á <a href="http://www.hugi.is/rokk">http://www.hugi.is/rokk</a>…<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: GZero mótið skráning

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég vildi glaður koma með Okuma á staðinn og hafa gaman af þessu, en ég virðist einn um þá skoðun innan liðsins…<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: esp

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ESP gítarar fást ekki hér á landi. Það þarf að panta erlendis frá. Ég er meira að segja að spá í að fá mér ESP næsta sumar. music123 selur þá. En ef þú ætlar að fá þér þá þarftu að panta í gegnum shopusa.is. Ég sendi music123 póst og það kom í ljós að ESP vill ekki láta verslanir flytja sínar vörur utan USA. Eins og þú kannski veist þá er shopusa með umboð í USA og maður lætur bara senda þangað og þeir sjá um að koma sendingunni til landsins :P. <br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs,...

Re: Magnari

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég veit það ekki..<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Magnari

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
<a href="http://www.rin.is/myndir/magnarar/mg100hdfxunitT.jpg">http://www.rin.is/myndir/magnarar/mg100hdfxunitT.jpg</a><br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Magnari

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þegar þú sérð magnarastæðu, þá er það stóra boxið sem er undir og síðan er svona minna dót ofan á með öllum tökkunum og svoleiðis. Það er hausinn. Þeir eru yfirleitt dýrari en boxið, allavega ef þú færð þér með lömpum. Einn strákur sem ég þekki er með JCM900 100W lampahaus sem kostaði 125þús. Síðan fékk hann notað 300W box undir á tæplega 50þús. En ég held þú þurfir ekert að fá þér haus ef þú ert bara að glamra heima hjá þér, 30W er örugglega nóg :)<br><br>“If You Can´t Run With The Big...

Re: Jimmy Hendrix

í Gullöldin fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jimi…

Re: Magnari

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég geri ráð fyrir því að þú sért að leita eftir gítarmagnara þar sem það er algengara. Ef þú ætlar að glamra í herberginu þínu, þá er 15W örugglega nóg :), kannski 30W. Ég er með 50W í herberginu mínu og það er andskotans nóg. Hef mest stillt hann á tæplega 1/4 styrk og það var meira en nóg. Ef þú ert að spá í að nota þetta á sviði þá held ég það sé 100W+, og kannski haus með.<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Mario Bros

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég var í söu hugleiðingum og þú, enda er þetta klassískt lag :P. Ég fann ekkert almennilegt tab þannig ég pickaði það bara upp og lék mér aðeins með það. Bætir mikið að láta víbra stöku sinnum og slæda kannski aðeins ;).<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”

Re: Þarf alltaf að setja cdkey inn aftur

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta svínvirkar. Verulega böggandi að þurfa að gera þetta hvert skipti sem maður ætlar í DoD eða CS.<br><br>“If You Can´t Run With The Big Dogs, Then Keep Your Whimpering Puppy Ass On The Porch!”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok