Enginn slær við vitleysingunum í Emax, þetta er mesta sorp sem ég hef komist í tæri við. Er alveg hættur að geta sótt efni, næ kannski að dl´a 4mb í einum rikk ef ég er heppinn.
Langt síðan jólin varð söluvara. Þau skapa gífurlega veltu hjá mörgum fyrirtækjum og um að gera hjá þeim að nýta sér það. Það sem við þurfum að gera í stöðunni er að láta þetta bara um vind um eyru þjóta. Ég verð að segja að ég kemst ekkert í neinn jólafíling við að sjá einhverjar auglýsingar frá IKEA eða öðrum fyrirtækjum…
Fín grein. Spila ekki á harmonikku, en finnst þær samt einstaklega skemmtileg hljóðfæri. Hægt að nota þær í hinum ýmsu tónlistarstefnum, Finntroll hafa sannað að hægt er að nota þær í metalinn :D
Þetta eru stórgóðir magnarar. Á eitt stykki og gæti ekki verið ánægðari. Veit um náunga sem keypti sér 150W Marshall Valvestate á 90þús og ekki mér finnst minn sounda talsvert betur.
Haha, ok. Hélt að spilarinn þinn í tölvunni, s.s. forritið sem þú spilar tónlistina í tölvunni, gæti ekki spilað .ogg. Fatta þetta núna. En annars er google vinur allra og vill eflaust hjálpa þér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..