Lax Urriði (og þá sjógengnu líka) Bleikja Regnbogasilungur Áll Vatnakarpi Marhnútur Sandkoli Laxinn fékk ég í fyrra sumar á Snæfokstöðu (veitt í Hvítá), minn fyrsti og eini lax hingað til, vóg um 8 pund. Urriða og bleikjur hefur maður veitt á ýmsum stöðum. Regnbogasilung fékk ég fyrir Norðan í sumar, man ekki hvað staðurinn hér. Hef fengið slatta af álum í læk hérna við Stokkseyrina, alveg einstaklega leiðinlegt að eiga við þá. Vatnakarpa fékk ég í Hollandi ´96, 2 stykki, um 2 pund. Fyrstu...