Þetta eru miklar pælingar auðvitað. En ef við tökum sem dæmi t.d. mannskepnuna. Maður stendur fyrir framan stól, byrjar að beygja sig niður, og þá er talað um að maður sé að setjast. Svo þegar maður er búinn að hlamma sér niður þá er maður sestur. Ég vil meina að það sama gildi um sólina, s.s. strax á hádegi fer hún að síga niður, sbr. dæmi að ofan, að setjast. Ekki satt? :P