Er með SATA disk 750gb í Mvix sjonvarpsflakkara um daginn var ég að horfa á mynd og slekk á honum. Kveiki svo aftur um kvöldið og þá kemur Cannot find HDD á skjáinn eg tengi hann við tölvuna og fæ þetta This device is either not present, not working properly, or does not have all the drivers installed. (Code 10) Ég er buin að google endalaust, reyna allt og ekkert gengur. Diskurinn er bara viku gamall svo ég er að spá i að skipta honum bara ef enginn getur hjalpað mér. Ég hef prufað aðra...