Grein frá www.taekwondo.is 16 Maí 2002 Ætla að áfrýja dóminn Þrír taekwondo-keppendur, sem eru í keppnisbanni frá danska landsliðinu í allt að 12 mánuði fyrir að gagnrýna Bjarne Johansen landsliðsþjálfara, ætla að áfrýja dómnum til reglu- og keppnisnefndar danska taekwondo-sambandsins. Ákvörðunin var tekin í samráði við nefnd undir danska íþróttasambandinu, sem sér um málefni virkra íþróttamanna. “Við höfum ákveðið að áfrýja, vegna þess að við trúum því að það gerist ekkert í málunum nema...