Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Taekwondo Ferðasaga PART 2 (18 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hérna er ferðasaga þeirra félaga Þorra og Helga úr Dojang Dreka frá Helga sjónarhorni: Ferðasaga frá Kóreu 2006 Í Kóreuferð sinni í september síðastliðnum fékk Master Sigursteinn Snorrason leyfi til að senda nemendur sína í hinn virta og þekkta Kyung-Hee Háskóla í Kóreu. Þessi skóli er þekktur fyrir að vera einn af bestu skólunum fyrir taekwondoiðkendur, enda hafa margir heimsmeistaranna komið þaðan. Ég og Þorri komum til skólans 6. janúar síðastliðinn. Æft var tvisvar á dag, milli 7 til 10...

Björn og Sigrún Taekwondofólk ársins 2003 (1 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum
Frá taekwondo.is Björn og Sigrún Taekwondofólk ársins 2003 - Nýtt Þau Björn Þorleifur Þorleifsson úr Björk og Sigrún Nanna Karlsdóttir úr ÍR voru valin Taekwondomaður og Taekwondokona ársins 2003 af TKÍ. Þetta er annað árið í röð sem Björn er valinn Taekwondomaður ársins. Björn hefur náð góðum árangri á þessu ári. Hann vann meðal annars til gullverðlauna í Bandaríkjunum á American Eagle classic, US Cup og US Master Cup. Hann vann einnig til gullverðlauna á Scandinavian Open 2003 og á...

HwaRang (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta er bara svona í stuttu máli hvað HwaRang er, langaði bara að skrifa um þetta útaf nickinu mínu, njótið: Á Kóreuskaganum var lítið konungsríki Shil-La sem var undir stöðugum árásum frá völdugum nágrönnum sínum í norðri. Til að verna sig stofnuðu aðalsmenn ríkisins sérsveit ungra liðsforingja og hvar hún kölluð Hwa Rang Do “Blómariddararnir”. Sérsveitirnar tömdu sér, andlega og líkamlega sjálfstjórn, allt árið um kring í fjöllunum og við sjávarsíðuna. Til að viðhalda einbeitingu sinni...

Úrslit frá Íslandsmótinu 2003 (9 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Íslandsmótið var mjög skemmtilegt, og heppnaðist mjög vel, segji ég auðvitað skemmtilegt því ég hreppti gull :). Óðinn virtist líka vera við hesta heilsu, en hann kom og kíkti á mótið. Þeir sem vita ekki hver Óðinn er þá er það strákurinn sem rotaðist á mótinu. En hérna eru úrslitin = Grein frá www.taekwondo.is Úrslit frá Íslandsmótinu 2003 Flokkar / Nafn / Félag Sparring (bardagi): -55 kg stúlkur (barnaflokkur) 1. Sara Magnúsdóttir, Fjölnir 2. Ragna Kristjónsdóttir, Fjölnir 3-4. Karítas Sif...

MMA Íslandi (13 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Langaði bara svona að sjá hverning stemmningin væri fyrir því. Eru einhverjir hérna á landinu sem telja sig hafa áhuga á fá MMA hérna á Ísland. Ég hef alveg brennandi áhuga á MMA og tel mig vera nokkuð góðan í svoleiðis málum. Þegar ég var um 4 ára byrjaði ég að horfa á Wrestling og Ultimate FC á fullu þar sem bróðir minn kom með video spólur frá USA og horfði ég á sömu spóluna 10000x og fullt af brögðum sem eru mjög sérstök, erfið, flott og snar virka næ ég að framkvæma mjög vel bara útaf...

Suður Kórea (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Suður-Kórea heitir Lýðveldið Suður-Kórea (Taehan Min’guk). Heildarflatarmál landsins er u.þ.b. 99.274 km² og það nær yfir u.þ.b. 45% Kóreuskagans. Höfuðborg landsins er Seoul. Bæði Kóreuríkin eru á Kóreuskaga út úr austanverðu meginlandi Asíu. Hann er söguleg brú og jafnframt dempari milli Japans og Kína. Skaganum var skipt milli Norður- og Suður-Kóreu um 38°N breiddarbauginn eftir að vopnahlé var samið í Kóreustríðinu árið 1953. Norður-Kórea er kommúnískt alþýðulýðveldi. Þessi ríki eru...

Æfingabúðir á Akureyri 25.-27.okt. (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Frétt frá www.taekwondo.is Æfingabúðir á Akureyri 25.-27.okt. Þór á Akureyri mun halda æfingabúðir helgina 25.-27. október 2002. Boðið verður upp á skemmtilega dagskrá æfingalega og félagslega séð. Dagskráin samanstendur að sjálfsögðu af æfingum, en einnig verður t.d. farið í sund á Þelamörk og einnig í þeirri sígildu sundlaug Akureyrar. Einnig verður farið út að borða saman og ásamt mörgu fleiru. Æfingadagskráin hefst strax á föstudagskvöldið kl. 19, og síðasta æfing verður svo á...

UFC! Slagsmál eða bardagi? (12 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Einsog kannski flestir bardagalistar menn hér á landi kannast við er UFC (ULTIMATE FIGHTING CHAMPIONSHIP) sem er keppni þar sem flest allt er leyft og hafa menn víðsvegar úr heiminum með mismunandi stýla komið til að spreyta sig á keppninni. Ég hef mjög mikinn áhuga á UFC og finnst voða gamann að horfa á þetta. En það sem ég hef verið að spá í er það hvort þetta sé bardagi eða slagsmál???? Einsog flestir ættu að vita eru slagsmál án regla en bardagi er með reglum. En í UFC er mjög lítið um...

Haustmót Fjölnis 2002 (1 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
grein frá www.taekwondo.is Haustmót Fjölnis 2002 Hið árlega haustmót Fjölnis verður haldið laugardaginn 12. október og sunnudaginn 13. október. Á laugardeginum verður barnamót Fjölnis, þar sem keppt verður í Poomse (tækniform) og Kyorugi (bardaga). Í poomse verður skipt í hópa eftir beltagráðum, og fá keppendur að taka eitt poomse að eigin vali. Í Kyorugi verða fjórir hópar, raðað niður eftir aldri og þyngd óháð kyni, og snerting í höfuð ekki leyfð. Á sunnudeginum verður svo fullorðinsmót. Í...

Nýtt Svart Belti Komið (14 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Núna í dag 21.sept stóðst hann Þorri Birgir Þorsteinsson 1.dan prófið sitt í TKD með glæsibrag. Þorri stóð sig með prýði eftir mjög gott og erfitt próf. Þorri hefur æft mjög stíft hjá Fjölni í rúm 6ár og var núna líkamlega og andlega tilbúin í það að taka þetta erfiða próf. Dómari í Prófinu var Sigursteinn Snorrason 4.dan og honum til aðstoðar Arnar Bragason 1.dan og formaður TKÍ Snorri Hjaltason. Í enda prófsins spurði Sigursteinn hvort einhver frá öðrum félögum mótmælti því að Þorri væri...

Sumarmót Ármans og Björk Taekwondo (10 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
frá www.taekwondo.is 23 Maí 2002 Sumarmót Ármans og Björk Taekwondo Verður haldið laugardaginn 15. júní 2002. Mótið verður haldið í húsnæði Bjarkar Taekwondo í Hafnarfirði. (Gamla Haukahúsið Haukahrauni). Keppt verður í ól.þyngarflokkunum. Einungis keppt í fullorðinsflokkum. Hvert félag má bara aðeins senda tvo keppendur í hvern þyngdarflokk miðað við gráðu. Skipt verður í tvo beltaflokka. 4 geup og yfir (meistaraflokkur) karla- og kvennaflokkar sér. 9 geup-5 geup (byrjendaflokkur) karla- og...

Ítalinn hafði betur (TKD) (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
grein frá www.taekwondo.is 8 Maí 2002 Ítalinn hafði betur Í undankeppni á Evrópumótinu í Taekwondo sem fram fer í Tyrklandi þessa daga, keppti Björn Þorleifsson Norðurlandameistari á móti Claudio Noland Ólympíukeppanda. Þurfti Björn að láta í minni pokann fyrir Claudio sem er gífurlega sterkur keppnismaður, með fjórum stigum gegn tveimur. Í fyrstu lotu, fékk Claudio þrjú stig, og Björn ekkert. Að sögn Jóns Ragnars þjálfara og aðstoðarmanns, var Björn óvenju stressaður í fyrstu lotu og var að...

Próf í TKD (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er það sem kemur fram í TKD prófum (hjá fjölni helst) auðvitiða er ekki farið 100% eftir þessi þetta er bara til þess að fólk viti svona nokkurn veginn þau helstu atriði sem þau þurfu að kunna ath að prófinn eru orðinn alveg miklu þyngri nuna!!! Sett saman af Sigursteini Snorrasyni og á hann allan heiður skilinn ************************** Auk þessara atriða þurfa allir að sýna framfarir í teygjum og armbeygjum. 10. gúb Hvítt m/gulri rönd Agi, framkoma í tímum og í prófinu sjálfu....

Orðalisti Kóreska (taekwondo) (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hef tekið eftir því að enginn almennilegur TKD orðalisti er á þessari síðu svo ég sendi inn þennann hérna sem þjálfarinn minn Sigursteinn Snorrason 3.dan setti samann og á hann allann heiður skilinn. Taekwondo Dojang Dreki orðalisti fyrir 10.-1. geup Skipanir: Kóreska framburður merking 1. Charyeot tsjarjot réttstaða 2. Kyeoung ne kjongne hneigja sig 3. Kyosanim ke kyoung ne kjósanímke kjongne heilsa kennara 4. Kuki ae dae ha yo kúkkíe dehajó heilsa fána 5. Jun byi tsjúmbí tilbúin(n) 6. Ki...

Íslandsmót í Poomse og Kjokpa (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nú næsta laugardag (27.apríl) verður Íslandsmót í Tkd (í formum og brotum) keppni í Poomse er bara með hefbundnu sniði einsog hefur verið í seinustu mótum. Kjokpa verður mjög skemmtilegt þar fá keppendur að brjóta hvað sem þeir vilja spýtur,múrsteina,flöskur,reglur… en samþykkja þarf efnið áður en það er brotið þetta er bara lítil grein og á ég eftir að koma með mun ítralegri umfjöllunum um leið og mér berast þær. Verð á mótið er 1000kr en 1500kr ef keppt er í báðum greinum. Einnig þarf...

Úrslit frá Scotish Open (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Íslendingar eru að sjálfsögðu VIKING TEAM Poomse Group 1 - 16+, 10th, 9th & 8th Kups Gold - Shawn Wright - Milton Keynes Silver - Taric Chattic - TANI Group 2 - 16+, 7th, 6th and 5th Kups Gold - Judith Gordon - TANI Silver - Kyle Gordon - TANI Bronze - Chris Wilson - TANI Bronze - Ian Brown - BTCB (Scotland) Group 3 - 16+, 4th + 3rd Kups Gold - Sveinn Kjarval - Viking Team Iceland Silver - Magnea Ormasdottir - Viking Team Iceland Bronze - Gary Petrie - BTCB (Scotland) Bronze - Irrun...

Úrslit úr NM 2002 í TKD Umfjallanir um... (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Tók eftir því að það er þegar búið að senda inn úrslitinn en þau eru bara hjá íslensku þjóðinni. Þetta fann ég á www.tkdis.com og er þetta yfir alla flokkanna á mótinnu og væri það miklu betra að birta hann og þá getur maður fengið að skoða alla. Og vill ég benda ykkur á þennann kall =Senior (84- kg) Ken Holter, Noregi. Hann er rosalega stór og mikill maður en samt sprækur sem lækur, hann er með sér smíðaða brynju því það er ekki til hans stærð í WTF. Það er mjög gamann að sjá hann keppa....

Almennar upplýsingar um TaeKwonDo (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þetta er nú bara fyrir þá sem vita ekkert um TKD og vilja fræðast meira um þessa unaðslegu list sem hefur breyt lífi margra manna. TaeKwonDo er kóreisk bardagar-og sjálfsvarnaríþrótt sem leggur áherslu á fæturna í sjálfsvörn. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna. TaeKwonDo skiptist í tvo meginhluta: Poomse og Sparring. Poomse er tæknilegi hluti TaeKwonDo og eldri þáttur hennar. Sparring er bardagaþátturinn þar sem tveir aðilar koma saman og berjast. TaeKwonDo er eina bardaga-og...

Landsliðið í Taekwondo valið (17 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum
Grein er tekinn frá www.taekwondo.is 20 Desember 2001 Landsliðið valið Íslenska landsliðið i Taekwondo hefur nú verið ákveðið. Einungis fimm aðilar voru valdir til að taka þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer þann 19 janúar 2002 í Svendborg / Danmörk. Nauðsynlegt reyndist ad takmarka fjölda þatttakenda til að halda niðri þeim kostnaði sem óumflyjanlega tilheyrir slíkri keppni. Við óskum keppendunum alls hins besta og væntum galvaskrar framkomu. Eftirtaldir voru valdir af islensku TKD...

Olísmótið Fjölnis (Fullorðins), úrslit (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mán, 5. nóvember Olísmótið Fjölnis (Fullorðins), úrslit Fyrir stuttu héldu Fjölnismenn mót í Tkd í Sparring og Poomse. Fjölnismenn unnu mótið með yfirburðum þótt þeir væru ekki með stæðsta liðið BARA ÞAÐ BESTA. Og er það af sjálfsögðu góðri kennslu Sigursteins Snorrasona og fleirum að þakka sem kenna á Fjölni :=) enilega kíkið á Heimsasíðu Fjölnis sem hægt er að finna undir Íslenskt Dojo félög hér á huga.is, ef þið hafið áhuga til að koma og mæta á æfingu, sakar ekki að prufa :=) Olísmótið...

Irish International Open í Taekwondo (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sunnudaginn 7. október kepptu níu Taekwondo-iðkendur frá Fjölni og Keflavík á Irish International Open í Dublin í Írlandi. Árangurinn var góður: eitt gull, tvö silfur og fjögur brons. Haraldur Óli Ólafsson, Fjölni vann –78 kg flokk unglinga þar sem hann mætti reyndar öðrum Fjölnismanni, Svavari Jóni Bjarnasyni í úrslitum. Arnar Snær Valmundsson, Fjölni hlaut brons í –59 kg flokki unglinga, Nökkvi Þór Matthíasson, Keflavík silfur í –51 kg flokki unglinga og Þorri Birgir Þorsteinsson, Fjölni...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok