Sæl veriði! Munið æfingabúðirnar 15. – 17. febrúar: Farið verður sérstaklega í sjálfsvörn, liggjandi, standandi, í návígi (clinch), köst og lásar, spörk í návígi og í sjálfsvörn, sjálfsvörn í götuklæðnaði og fleira. Kennararnir eru ekki af verri endanum! Ólimpíuverðlaunahafinn Bjarni Friðriks, heimsklassa Brazilian Jiu Jitsu keppandinn Carlos Eduardo, Jón Viðar Arnþórsson lögreglumaður og Sigursteinn Snorrason 5. dan Taekwondo. Skráningar í spark@internet.is sem fyrst, við þurfum hugsanlega...