já ég lenti einu sinni í því að æfa körfubolta í Kr og mátti ekki spila með meistaraflokki í fótbolta þó svo að við notum sömu sturtu aðstöður alveg fáránlegt dæmi. Öllu gríni sleppt þá er þetta ÍSLANDSMOT Í BRAZILIAN JIU JITSU. Ef þú ert ekki skráður í félag sem kennir B.J.J. þá áttu því miður ekkert heima á mótinu. Það verða haldinn opin mót fyrir alla seinna