þakka ykkur kærlega fyrir góð ráð. Mér er alveg sama þótt ég þurfi að borga áreskturinn en mér finnst bara persónulega einsog ég hafi verið svikinn með bílinn sem er ekki góð tilfinning. Ég á æskuvin og þekki ég foreldra hans vel og þeir mína og pabbi hans er lögfræðingur sem hefur mikið að gera með bíla og þess háttar læt hann kíkja á þetta fyrir mig. Enn og aftur þakka ég fyrir góð ráð. Kveðja HwaRang