ég held alltaf við myndunum en eins og ég segji væri gaman að fá “alvöru” myndir frá öðrum einstaklingum og þá sérstaklega íslenskt t.d. góðar myndir frá æfingum, keppnum og þess háttar… annars held ég alltaf myndunum við en voðalega erfitt að vera setja alltaf einn einhverjar myndir þegar önnur myndinn er orðinn hund gömul og þreytt