Markmiðið er nu frekar lif umfram dauða :) þegar það koma inn almennilegar myndir sem vekja upp mikla umræðu þá eru þær mun lengur til sýnis og ég skipti ekki fyrr en önnur mynd er kominn eða samræðurnar á hinni fara að dala út… finnst allt í lagi að fá svona myndir líka bara til að halda þessu virku og sumum finnst þetta örugglega fínt það hefur gengið hingað til og enginn kvartað… En ég er alltaf opinn fyrir breytingum ef fólki líst ekki á blikuna það er minnsta mal líka auðvelt að segja...