Já ég er víst með sekur í þessu uppátæki en hingað til hefur þetta gengið mjög vel hef verið mjög duglegur að afla mér reynslu og mun koma til með að æfa líka hjá Mjölni enda alveg frábær klúbbur og vonandi á þetta eftir að ganga vel hjá okkur enda ekkert nema gott að hafa fleiri klúbba hérna og gott samstarf á milli þeirra