Mér fannst virkilega gaman að lesa þetta nafni og þakka góð orð. Ég hef verið að reyna fara út að keppa en fyrir utan að vera í háskóla er ég í 3 vinnum og eina sem stöðvar mig er skortur á krónum. Ég mun samt fara aftur út til Danmerkur í byrjun næsta sumars og ætla reyna ná 2-5 mótum erlendis á næsta ári. Ætla fjárfesta svoltið í sportinu maður lifir nú bara einu sinni :)