Hvað er “Unagi” samkvæmt Ross Geller úr Friends? (1 stig) Unagi is a state of total awareness Hver er hárlitur Kenny, Stan, Kyle og Cartman í þáttunum South Park? (4 stig) Kenny er ljóshærður, Kyle er rauðhærður, Stan er dökkhærður og Cartman er skolhærður (brúnt)