grein frá www.taekwondo.is 8 Maí 2002 Ítalinn hafði betur Í undankeppni á Evrópumótinu í Taekwondo sem fram fer í Tyrklandi þessa daga, keppti Björn Þorleifsson Norðurlandameistari á móti Claudio Noland Ólympíukeppanda. Þurfti Björn að láta í minni pokann fyrir Claudio sem er gífurlega sterkur keppnismaður, með fjórum stigum gegn tveimur. Í fyrstu lotu, fékk Claudio þrjú stig, og Björn ekkert. Að sögn Jóns Ragnars þjálfara og aðstoðarmanns, var Björn óvenju stressaður í fyrstu lotu og var að...