Tekið af www.taekwondo.is Taekwondosamband Íslands hefur ráðið Master Paul Voigt (5. dan) sem landsliðsþjálfara í bardaga (sparring). Taekwondosambandið telur sig hafa krækt í mikinn happa feng, en Master Paul Voigt er upprennandi og mjög efnilegur þjálfari. Master Paul Voigt hefur verið viðriðinn Taekwondo í um 23 ár og hefur náð góðum árangur, bæði sem keppandi og sem þjálfari. Meðal keppenda hjá Master Paul Voigt eru: Carolin Persson ( EM silfur og bronsverðlaunahafi, Heimsbikarmóta...