Nú veit ég sitt hvað um hvað ég á að láta ofan í mig og hvenær, en hádegisverðurinn hefur verið að vefjast fyrir mér. Ég veit alveg hvað ég á að borða en vandamálið er bara hvar ég á að nálgast það. Mig langar helst að borða eitthvað á við kjúkling, fisk eða kjöt, samloka með 100% natural hnetusmjöri eða tuna er ekki að gera sig í hvert skipti. Er til eitthvað þannig sem maður getur útbúið quick um morguninn eða daginn áður, ekkert vandamál fyrir mig að borða kalt btw. Er þá að spyrja hvað...