Ég var þybbinn alla mína grunnskólatíð nánast. Ákvað að gera eitthvað í því og fræddist aðeins um powerfoods og eitthvað þannig kjaftæði, náði að létta mig á frekar stuttum tíma þrátt fyrir það að það sem ég var að borða myndi ég telja skelfilegt mataræði í dag. Það var fáránlega auðvelt, í mínu tilfelli allavega. Byrjaði á einhverju full body weight lifting rútínu og smá cardio. Nú í dag er ég hins vegar að þyngja mig og búinn að vera frekar lengi að, það er mun erfiðara, ef maður ætlar að...