Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hvassi
Hvassi Notandi síðan fyrir 18 árum, 12 mánuðum 140 stig

Re: get ekki tekið við landsliði !

í Manager leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þú verður að ná í patch, þá lagast þetta.

Re: Æsispennandi

í Manager leikir fyrir 15 árum
Það gengur ágætlega, komst næstum því í evrópukeppni á síðasta tímabili, ég er hins vegar að byggja upp ungt lið, meðalaldurinn er 22 ár og er ég með mikið af 18-19 ára guttum sem eru að spila.

Re: Vantar góðan framherja

í Manager leikir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Tevez er rosalegur, allavega hjá mér, ég er að stjórna Hull og City varð í 2. sæti í deildinni á fyrsta tímabili, Tevez með 38 mörk í 38 deildarleikjum og samtals 50 mörk í 46 leikjum!!

Re: Vandamál

í Manager leikir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
haha, ég hef líka lent í þessu en því miður man ég ekki eftir því hvernig ég lagaði þetta. Ef ég man eftir því þá skal ég segja þér.

Re: Vandamál

í Manager leikir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég veit svarið en þar sem þú tókst Víking Ó. út þá ætla ég ekki að segja neitt.

Re: Youth Coach

í Manager leikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það er nóg að hafa bara þjálfara, þarft ekki að hafa ,,Youth Coach".

Re: Glæpamaður

í Húmor fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Takk kærlega.

Re: Myndapakki fyrir Íslensku liðin

í Manager leikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei..

Re: hjálp

í Manager leikir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Æ, NEI. HVAÐ EIGUM VIÐ AÐ GERA?? Þegar þú opnar WinRar kemur upp gluggi sem stendur að þú eigir að kaupa full-version. Ex-aðu gluggann. Þá virkar WinRar.

Re: Skemmtilegur galli

í Manager leikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Sorry, sá ekki ,,heldur" ;).

Re: Skemmtilegur galli

í Manager leikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Leiðinlegur en samt skemmtilegur?

Re: hvað heitir.

í Húmor fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ferdinand.

Re: FM 09 vandamál

í Manager leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
FM 09 Demo-ið er miklu stærra en hin demo-in á undan út af þessu 3D tækni. Mögulega ræður tölvan ekki við þrívíddina.

Re: Sendingar

í Manager leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
HAHA! Ég las notandanafnið hjá Bolatelli og svarið þitt svona 150 sinnum yfir en sá alltaf o!

Re: Sendingar

í Manager leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þar sem það heitir enginn leikmaður Bolotelli!

Re: WBA 2007/2008

í Manager leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Nurbol_Zhumaskaliyev

Re: Grófir brandarar

í Húmor fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hvernig drepurðu 100 flugur í einu höggi? Lemur Sómalískt barn í andlitið.

Re: addictedness rating?

í Manager leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
11 dagar, 20 klukkutímar og 47 mínútur, kominn á 17. september 2011 'I'm now a Football Manager expert'

Re: Íslenska deildin

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Emil Salomonsson, og eins og fyrir ofan mig sagði, landslið Jamaica. Hef náð ótrúlegum árangri með Víkingi Ólafsvík. Kom þeim næstum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á 4 tímabili. Tapaði þar fyrir Grasshopper frá Sviss. En annars, liðið Harbour View frá Jamaica, leikmenn eins og Dwayne Miller, Fabian Taylor og Rudolph Austin frá Portmore.

Re: skemmtileg atvik í leik

í Manager leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Prófaðu að fara inn í leikinn, s.s. Everton-Newcastle og save-aðu hann, niðri í vinstra horninu. Svo er einhver síða sem þú getur sett hann inn á og þá getum við hin séð hann ;).

Re: Gult spjald fyrir að meiðast?

í Manager leikir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Robbie Keane er þetta.

Re: Bestu,Lélegustu,Free transfer

í Manager leikir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Free Transfer: Sergey Ignashevich (CSKA Moskva) til Sunderland á fyrsta tímabili. Bestu kaup: Lulinha (Vasco) á 3.4 milljónir á öðru tímabili til Sunderland, hættir ekki að skora og Jesper Juelgård (FC Midtjylland) á 1 milljón á öðru tímabili til Sunderland, tékkið á þessum!! Verstu kaup: Sebastián Eguren (Hammarby) á 800k á fyrsta tímabili til Sunderland, ágætis leikmaður en ég er með betri leikmenn.

Re: Ine

í Manager leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Í spænsku þá þarftu að gefa þeim leikmönnum sem eiga að spila númer fyrir einhvern ákveðinn tíma þannig að þessir leikmenn geta ekki spilað á tímabilinu. Það var allavega eitthvað þannig.

Re: Hvernig er liðið ykkar?

í Manager leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Sunderland á 2. tímabili. GK: Craig Gordon/Logan Bailly DR: Lucas Neill DL: Ian Harte/Eduardo/Jesper Juelgård DC: Breno DC: Sergey Ignashevich/Paul McShane MR: Gabriel Torje ML: Balázs Dzsudzsák MC: Ever Banega AMC: Alex/Lulinha/Mika Aaritalo FC: Mika Aaritalo/Kenwyne Jones/David Connolly FC: Michael Chopra/Kenwyne Jones/David Connolly Bekkur: Logan Bailly/Craig Gordon Sebastián Eguren Kieran Richardson Kerlon/Alex/Lulinha Kenwyne Jones/David Connolly

Re: Deila highlights

í Manager leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Gary Neville getur líka skorað, er á leiðinni. Bætt við 8. nóvember 2007 - 13:45 http://www.mediafire.com/?7yxjjebbnmk Markið á 61. mínútu. Síðasti leikur tímabilsins, leikmenn sem minna höfðu spilað fengu tækifærið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok