Ég skil ekki hvernig það er hægt að móðgast þegar einhver byðst til að borga fyrir þig. Ég persónulega er mjög hrifin af gömlum hefðum og besta stefnumót sem ég hef átt var við tjörn, undir teppi með hvítvín talandi saman og horfandi á sólina setjast (ekki hér á íslandi samt). En þetta var ged væmið og bíómyndarlegt en ég dýrkaði það, og það var strákurinn sem skipulagði allt og borgaði hvítvínið, ekki móðgaðist ég. Og ef u vilt ekki láta borga fyrir þig þá afþakkaru bara, ekki fara í fílu....