Svo það sé á hreinu þá vita barnaverndanefnd, lögregla og lögfræðingar um málið. Faðirinn hefur fullt forræði yfir drengnum. Málið er bara að hann býr hjá tengdaforeldrum mínum (já þetta er kærasta mín sem skrifaði greinina). Honum líður best þar, og vill frekar sofa þar en hjá föður sínum. Fyrst þegar foreldrar hans eignuðust hann bjuggu þau ennþá heima, en fluttu svo út og pabbinn tók strákinn heim með sér. Hann var þá 3 ára, en er nú 7 ára. Málið er bara að það er ekki mamma stráksins sem...