Hvað fellst í skilgreiningunni fjöldamorðingi. Erum við að tala um notkun á hnífum, bogum, spjótum, byssum, sprengjum (litlum & stórum), gasi, svelti og hvar setjum við markið um mannfall: í tugum, hundruðum, þúsundum osfrv. Ef við setjum markið við þúsund og hærra þá er saga okkar full af fjöldamorðingjum. Aztekar, Inkarnir og Mayarnir voru engir englar og myrtu þúsundir stríðsfanga sem þeir náðu til heiðurs guða sinna. Rómverjar voru sennilega heldur engir englar og enn síðar Gotarnir eða...