Mæli alveg með þessum gítar. Virkar alveg vel þangað til þú finnur að það er þess virði að kaupa sér dýrari gerðir. Myndi alltaf taka Epiphone yfir Squier. Mæli samt frekar með að þú fáir þér bara gítarinn og kaupir magnara hérna heima
Þá erum við með mismunandi google :D Prufaði meira segja aftur og þá komu bara þýskar síður. Meira segja þegar ég geri “Search for English results only”
Afhverju getur fólk aldrei lýst betur dótinu sem það er að selja. Hugsanlegur kaupandi vill vita um ástand,fyrri eigendur,lit,staðsetning,verð,hvaða seríu, af hverju þú villt selja hann og jafnvel myndir. Bara smá ábending
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..