Ég er bæði MC og Próducer og veit alveg hvað þú ert að meina…en ég held að próducerar á íslandi fái góða athygli fyrir lögin sín í flestum tilfellum og eru frekar þekktir, eins og t.d lúlli í Rottweiler og Palli í Afkvæmi Guðanna, og fólk þekkir þá líka, þeir eru ekki bara bakvið rapparana a.m.k. í augum alvöru hiphop-hlustenda. Þegar ég er að gera lög og takta er auðvitað fullt af lögum, stefum og töktum sem ég nota ekki og myndi aldrei nota og það sama gildir um forritin, ég myndi t.d....