Mér langaði aðeins að forvitnast :D hjá mér stendur að fara í (vertical ostetomia) eða með öðrum orðum kjálkastyttingu. ég er búin að vera með spangir í 2 og hálft ár, var eiginlega ekkert með mikið skakkar tennur, en svona tekur slatta tíma að laga. í enda september eða byrjun október fer ég í þessa aðgerð, og þá verður tekið nokkra millímetra af neðri kjálkanum, því ég er með skakkt bit. þá færist kjálkinn aftur og þá get ég bitið saman eðlilega. Þetta verður víst nokkuð langan tíma að...