Jæja, ég ákvað að segja ykkur sögu. Hún er um hversu illa mér gekk í verklega prófinu. Sest í bílinn, með kennaranum og renn í gegnum allar munnleguspurningarnar og mér gekk rosa vel. Ég bakka of mikið út úr prófstæðinu, keyri af stað og set alltof snemma í annan gír = drep á honum. Okei, keyri af stað og allt gengur svona ágætlega, svo fer ég inn á Sæbrautina og drep á honum, damn. Keyri svo áfram og úps = tók ekki eftir rauðu ljósi. Svo held ég áfram og hann segir mér að fara upp...