Mér finnst titillinn fyrir mynda passa ótrúlega vel, sýnir að þú hafi lagt mikið í að hugsa upp þessa hugmynd. Síðan finnst mér þú hafa náð andrúmloftinu nokkuð vel, sérstaklega hvernig konana heldur á hálsmeninu. En leitt að heyra að þú náðir ekki að gera bakgrunninn, samt rosalega fín mynd. :)