já ég var nýverið að lesagrein í lifandi vísindum varðandi gervigreind og þróunn vísinda í þeim málum. Þessi grein eins rétt eins og flestar greinar sem koma að þessum málefnum síendurtók spurningunna sem margir vísindalega sinnaður hugsa þessa daganna; Munu vélarnar taka völdin? Mér fannst strax þetta málefni góður þankagangur. Þetta er eitthvað sem mér finnst við verða velta fyrir okkur. Nú þegar er vél hjá fyrirtæki í Ísrael sem hefur málþroska tveggja vetra mannskepnu, þróaðan frá...