Hvað varðar þessa tilvistarkreppu þarf algjörlega að skilgreina hvað það er að vera til! er tilvist háð afgreindu einstaklingseðli, sjálfsvitund, tímsviði, skynfærum og rökréttum rauveruleika o.s.frv. Að mínu mati er skynjun á kerfisbundnum umheini okkar það eina sem heldur mér frá frumspekilegri tilvistar kreppu. Á móti hugsun hef ég það að segja að hún er ekki afmörkuð við raunsvið veruleikans, hefur t.d. ekkert tímaskyn, og er því of óstöðug sem hugtak til að setja sem fastskorðaðan...