“Ég ætla að verða söngkona”, þessa setningu höfðu mamma og pabbi heyrt í fimm ár og voru örugglega komin með leið á henni. Samfés átti að vera eftir mánuð og átti að hafa söngvakeppni í félagsmiðstöðinni minni til þess að velja einhvern til þess að fara á Samfés, ég ætla að skrá mig, og ég dreif í því fyrsta daginn sem skráningin var, ég ætla að syngja lag eftir mig, mér fannst þetta lag vera flott. Ég átti engar vinkonur í skólanum og var alltaf ein, auðvitað voru allar vinsælustu...