,,Gætir þú gert mér stóran greiða?“ spurði tannlæknirinn sjúkling sinn.,,VIlltu öskra eins hátt og þú getur!” ,,Öskra? EN ég finn ekkert til!“ sagði sjúklingurinn. ,,Ég veit það,” sagði tannlæknirinn. ,,En það bíða mjög margir frammi á biðstofunni og mig langar svo til að sjá leikinn á Sýn á eftir.“ Þegar fjölskyldan var nýflutt í stóra húsið kom Sigga frænka í heimsókn. ,,Hvernig líður ykkur í nýja húsinu?” spurði hún Elínu, fimm ára. ,,Æðislega vel,“ sagði sú stutta. ,,Ég er með...