jaaá ég fór í þetta í dag.. og ég býst bara við einum áfanga.. er ekki að búast við neinu.. var einum of langt.. náði ekki einu sinni að klára en jájá þessi próf eru spes
jebs… mér finnst samt hallærislegt hvað það er alltaf verið að breyta um nafn á þessum banka.. af hverju gat ekki Búnaðarbankinn verið bara til eilífðar:D
fyrirgefðu en framsókn vildi ekki fara í stjórn með sjálfstæðismönnum… þeir gleymdu heldur ekkert því sem þeir voru búnir að segja. verði bara þjóðinni að því að vera með samfylkinguna við stjórn næstu 4 ár.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..