Þegar eg var svona 8-9 ára bjó eg á bóndabæ i Danmörku, og einn daginn átti að slátra svín hjá okkur. Svo það kemur trukkur með allar græjur og 2 stora sterka menn. Þetta var áður enn komið var á nyjum reglum um meðferð á dyrum svo notað var tæki sem kallaðist walkman, semsagt svona tveir spaðar sem settir eru yfir eyrun á svínunum og siðan settur rosa mikill straumur i gegn. Gallinn við þetta var að það tekur alveg minuta fyrir svinin að deyja og þeir eru við fulla meðvitund og i miklum...